Leita

3 Niðurstöður fundust
Napoleon
Mynd um Napóleon Bonaparte Frakkakeisara og leið hans til valda, séð í gegnum sjónarhorn viðkvæms sambands hans og eiginkonunnar og einu sönnu ástar, Josephine.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 24.11.2023, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævisaga
Aldurstakmark: Unrated
Frumsýnd 24.11.2023
Leikstjóri:
Ridley Scott
Joker
Mislukkaði grínistinn Arthur Fleck snýr sér að lífi glæpa og ringulreiðar í Gotham-borg. Hildur Guðnadóttir samdi tónlistina í myndinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.10.2019, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama, Spennumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
Inherent Vice
Árið 1970 í Los Angeles rannsakar einkaspæjarinn Larry "Doc" Sportello hvarf fyrrverandi kærustu sinnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.3.2015, Lengd: 2h 28 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Paul Thomas Anderson