Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Gladiator (2000)
Maximus er valdamikill rómverskur hershöfðingi, sem er elskaður af fólkinu og hinum roskna keisara, Markúsi Árelíusi. Fyrir dauða sinn útnefnir keisarinn Maximus sem arftaka sinn og tekur hann þar með fram yfir son sinn Commodus, en eftir valdatafl er Maximus hnepptur í varðhald og fjölskylda hans er dauðadæmd.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.10.2024, Lengd: 2h 39 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Ridley Scott
Joker: Folie à Deux
Hinn misheppnaði grínísti Arthur Fleck glímir áfram við tvöfalda sjálfsmynd sína og hittir draumadísina Harley Quinn á Arkham sjúkrahúsinu. Þar finnur hann einnig tengingu við tónlistina sem hefur alltaf hljómað innra með honum.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 3.10.2024, Lengd: 2h 18 min
Tegund: Drama, Tónlist, Glæpamynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
Joker & Joker: Folie à Deux Double Feature
Sambíóin Álfabakka sýna myndirnar Joker og Joker: Folie à Deux 2. október kl. 19:30 í sal 1 og kl. 19:00 í VIP.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.10.2024, Lengd: 4h 20 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
Joker (2019)
Upprunasaga Arthurs Fleck, trúðsins og misheppnaða uppistandarans sem býr við kröpp kjör hjá aldraðri móður sinni. Mótlætið í lífinu breytir honum smám saman í stórglæpamanninn síhlæjandi, Joker, sem eins og flestir vita varð síðar að einum helsta andstæðingi Bruce Wayne/Batmans í Gothamborg. Hildur Guðnadóttir samdi tónlistina í myndinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.9.2024, Lengd: 2h 02 min
Tegund: Drama, Spenna, LOTR, Gullmolar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Todd Phillips
Napoleon
Mynd um Napóleon Bonaparte Frakkakeisara og leið hans til valda, séð í gegnum sjónarhorn viðkvæms sambands hans og eiginkonunnar og einu sönnu ástar, Josephine.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 24.11.2023, Lengd: 2h 38 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævisaga
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Ridley Scott
Inherent Vice
Árið 1970 í Los Angeles rannsakar einkaspæjarinn Larry "Doc" Sportello hvarf fyrrverandi kærustu sinnar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.3.2015, Lengd: 2h 28 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Paul Thomas Anderson