Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Tannhäuser
James Levine stýrir meistaraverki Wagners sem hefur ekki verið sett á svið hjá Met í rúman áratug. Einn helsti Wagner-tenór heims í dag, Johan Botha, tekur að sér titilhlutverk riddarans unga sem kastast á milli ástar og ástríðu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.10.2015, Lengd: 4h 31 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Levine
Meistarasöngvararnir frá Nürnberg (Wagner)
Die Meistersinger von Nürnberg
James Levine er orðinn þaulkunnugur þessu epíska gamanverki Wagners um söngkeppni meistarasöngvara í endurreisninni sem ná að sameina heila borg. Johan Reuter, Johan Botha og Annette Dasch fara fyrir glæstum hópum alþjóðlegra söngvara í heillandi lofgerð um áhrifamátt tónlistar og listar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.12.2014, Lengd: 6h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Unrated
Óþelló
Otello (2012)
Meistaraverk Verdis upp úr leikriti Shakespeares um Óþelló snýr hér aftur á svið Metropolitan-óperunnar. Johan Botha fer með titilhlutverkið á móti Reneé Fleming sem hlotið hefur mikið lof fyrir hlutverk Desdemónu. Semyon Bychkov stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.10.2012, Lengd: 3h 05 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð