Leita
2 Niðurstöður fundust
Silent Night
Venjulegur faðir skorar á hólm miskunnarlaust glæpagengi úr undirheimunum til að hefna dauða ungs sonar síns á aðfangadagskvöld.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
1.12.2023,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
John Woo |
Red Cliff
Það er orðið langt síðan að asískt meistaraverk hefur ratað í íslenskt kvikmyndahús en Red Cliff bætir svo sannarlega úr því. John Woo fer í heimahagana og gerir hvorki meira né minna en dýrustu mynd allra tíma í Asíu. Hér er á ferðinni epísk stórmynd í hæsta gæðaflokki og stærstu stjörnur Kína láta sig ekki vanta eins og t.a.m.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.8.2011,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Kvikmyndahátíð
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
John Woo |