Leita
5 Niðurstöður fundust
La Fanciulla del West
Eva-Maria Westbroek sópransöngkona fer með hlutverk skyttunnar Minnie í Villta vestrinu og stjörnutenórinn Jonas Kaufmann leikur útlagann Dick Johnson. Barítónsöngvarinn Željko Lučić syngur hlutverk Jacks Rance fógeta og Marco Armiliato stjórnar hljómsveitinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
27.10.2018,
Lengd:
3h
22
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Marco Armiliato |
Werther (Massenet)
Werther
Tvær helstu stjörnur óperuheimsins, Jonas Kaufmann og Elina Garanca, koma saman í fyrsta sinn í einstakri aðlögun Massenets að byltingarkenndri og sorglegri ástarsögu Goethes. Leikstjórn og uppsetning er í höndum Richards Eyre og Robs Howell, sem stóðu á bak við geysivinsæla uppfærslu Metropolitan á Carmen.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.3.2014,
Lengd:
3h
15
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Alain Altinoglu |
Parsifal
Jonas Kaufmann fer með hlutverk hins græskulausa Parsifals sem uppgötvar viskuna í þessari nýju uppfærslu François Girard á síðasta meistaraverki Wagners.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.3.2013,
Lengd:
5h
20
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Francois Girard |
Faust (Gounod)
Faust
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
10.12.2011,
Lengd:
4h
15
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin |
DIE WALKÜRE (2011)
Stjörnulið stórsöngvara er hér saman komið í Valkyrjunum, öðrum hluta uppfærslu Roberts Lepage á Niflungahringnum ásamt hljómsveitarstjóranum James Levine. Bryn Terfel fer með hlutverk Óðins og Deborah Voigt leikur Brynhildi í enn einu Wagner-hlutverkinu fyrir Metropolitan.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.5.2011,
Lengd:
5h
35
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Levine |