Leita
3 Niðurstöður fundust
Trap
Faðir og unglingsdóttir hans fara á popptónleika án þess að átta sig á að þau lenda þar í miðju drungalegra atburða þar sem illskan ræður ríkjum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.8.2024,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Hryllingur, Glæpamynd, Ráðgáta
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
M. Night Shyamalan
Leikarar:
Josh Hartnett |
Operation Fortune: Ruse de Guerre
MI6 fulltrúinn Orson Fortune og teymi hans ráða eina stærstu kvikmyndastjörnu í Hollywood til að hjálpa sér í háleynilegu verkefni, þegar sala af stórhættulegri nýrri vopnatækni ógnar öllum heiminum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
25.1.2023,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |
Wrath of Man
Myndin segir frá H, ísköldum og dularfullum náunga sem vinnur hjá peningaflutningafyrirtæki sem flytur hundruði milljóna bandaríkjadala virði af fjármunum í Los Angeles borg í hverri einustu viku.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
6.5.2021,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Guy Ritchie |