Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Justin Bieber: Never Say Never
Never Say Never er saga Justin Bieber frá því að hann var ungur götulistamaður í smábænum Stratford, Ontario. Fljótlega var hann orðinn netundur og er nú alþjóðleg stórstjarna sem er farin að troðfylla stærstu tónleikahallir heims eins og hina frægu Madison Square Garden.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.2.2011, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Heimildarmynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jon Chu
Leikarar:
Justin Bieber