Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Countdown
Þegar hjúkrunarfræðingur hleður niður smáforriti í snjallsíma sínn, sem á að geta spáð fyrir um dánarstund fólks, þá segir forritið henni að hún eigi aðeins þrjá daga ólifaða. Nú þarf hún að hafa hraðar hendur til að flýja þessi grimmilegu örlög.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 29.11.2019, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Þriller, Hryllingur
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Justin Dec