Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Brave: Hin Hugrakka
Brave
Nýjasta myndin frá Pixar (Toy Story, Finding Nemo) segir frá skosku hálandaprinsessunni Meridu sem þarf að leggja allt í sölurnar til að bjarga ríki föður síns frá glötun. Merida prinsessa er ákveðin stúlka sem krefst þess að fá að fara sínar eigin leiðir, þvert á vilja foreldra sinna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 10.8.2012, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Mark Andrews