Leita
1 Niðurstöður fundust
Töfrahúsið
Við kynnumst hér kettlingi einum sem lendir á vergangi þegar vondur eigandi hans ákveður að losa sig við hann. Kettlingurinn kann auðvitað lítið á veröldina og þegar mikið þrumuveður skellur á leitar hann skjóls við dularfullt hús sem við fyrstu sýn virðist autt.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
19.9.2014,
Lengd:
1h
25
min
Tegund:
Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|