Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Tosca (2018)
Emmanuel Villaume stýrir hljómsveitinni í nýrri uppfærslu af dramatískum harmleik Puccinis í leikstjórn Sir Davids McVicar. Sonya Yoncheva og Vittorio Grigolo fara með hlutverk hetjunnar Toscu og elskhuga hennar, Cavaradossi, og Sir Bryn Terfel leikur óþokkann Scarpia.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2018, Lengd: 3h 08 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Andris Nelson
Rusalka
Kristine Opolais er komin aftur í hlutverk Rusölku, sem gerði hana að alþjóðlegri stjörnu. Leikstjórinn Mary Zimmerman nýtir undravert ímyndunarafl til að setja upp ævintýri Dvořáks, sem fjallar um ást, þrá, höfnun og endurlausn.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.2.2017, Lengd: 4h 05 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Sir Mark Elder
Madama Butterfly (2016)
Þessi uppfærsla Anthonys Minghella hefur gagntekið áhorfendur alveg síðan hún var frumsýnd árið 2006. Kristine Opolais tekur að sér titilhlutverkið og hefur hlotið einróma lof fyrir túlkun sína á geisjunni forsmáðu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 2.4.2016, Lengd: 3h 33 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Karel Mark Chichon
Manon Lescaut
Sviðið hjá Met á eftir að loga þegar sópransöngkonan Kristine Opolais kemur fram í þessari tilfinningaþrungnu ástaróperu Puccinis. Opolais fer með titilhlutverk sveitastúlkunnar sem umbreytist í tálkvendi í París. Leikstjórinn Richard Eyre færir söguna fram til hersetuáranna í Frakklandi og sveipar leikritið yfirbragði rökkurmyndanna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.3.2016, Lengd: 3h 28 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Fabio Luisi