Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Let's Be Cops
Let´s be Cops er næstum því alveg dæmigerð mynd um tvær löggur sem eru bestu vinir - nema vinirnir eru ekki alvöru löggur! Þetta hefst allt þegar vinirnir tveir klæða sig eins og lögreglumenn fyrir búningaveislu og ávinna sér virðingu og aðdáun allra sem þeir mæta. Lögregluleikurinn vindur upp á sig og verður sífellt raunverulegri.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 22.8.2014, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Luke Greenfield