Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
The Proposal (2009)
Kanadíski yfirmaðurinn Margret fær aðstoðarmanninn sinn Andrew til að giftast sér skyndilega til að öðlast bandarískan ríkisborgararétt svo hún verði ekki send aftur til heim. Þetta fréttist að sjálfsögðu fljótt og til að halda uppi þeirri ímynd um að þau séu par þurfa þau að eyða fleiri stundum saman en þau hefðu viljað.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.1.2025, Lengd: 1h 48 min
Tegund: Gaman, Drama, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Anne Fletcher
Rampage
Davis Okoye er sérfræðingur í prímötum sem hefur myndað sérstakt vináttusamband við górilluna George. En þegar tilraun fer úrskeiðis og apinn breytist í gríðarstórt skrímsli, eru góð ráð dýr. Ekki bætir úr skák þegar uppgötvast að til eru fleiri slík stökkbreytt skrímsli.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.4.2018, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Brad Peyton
The Numbers Station
John Cusack leikur hér leigumorðingjann Emerson sem starfaði áður fyrir leynilega sveit sem hefur það verkefni með höndum að losa veröldina við óvini ríkisins.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.5.2013, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Hasar, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Kasper Barfoed
Couples Retreat
Couples Retreat
Myndin segir frá fjórum pörum sem hafa þekkst í dágóðan tíma. Þau ákveða að fara saman í frí til eyjunnar Bora Bora. Gististaðurinn á eyjunni býður upp á sérstaka parameðferð sem gengur út á að betrumbæta hjónabönd.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.10.2009, Lengd: 1h 53 min
Tegund: Gaman, Ævintýri
Aldurstakmark: Leyfð