Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Barry Lyndon (1975)
Sagan gerist á 18. öldinni í litlu þorpi í Írlandi, en þar býr Redmond Barry, ungur sveitastrákur sem er ástfanginn af frænku sinni Nora Brady. Þegar Nora trúlofast breska liðsforingjanum John Quin, þá skorar Barry hann á hólm í byssueinvígi. Hann vinnur einvígið og flýr til Dublin en er rændur á leiðinni.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 25.8.2025, Lengd: 3h 05 min
Tegund: Drama, Ævintýri, Stríðsmynd, Mánudagsbíó með Kubrick
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Stanley Kubrick