Leita
3 Niðurstöður fundust
Sin City: A Dame To Kill For
ATH: Myndin er sýnd án texta í 3D. (Með Íslenskum texta í 2D) Harðsoðnustu íbúar bæjarins mæta nokkrum af þeim úthrópuðustu.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.9.2014,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
|
Noah
Þegar Nói byrjar að sjá sýnir sem lýsa gríðarlegum náttúruhamförum trúir hann því að þær boði endalok mannkyns og hefst handa samkvæmt boði Guðs við að smíða örk, sér og sínum til bjargar. Noah er sýn Aronofskys á hina þekktu biblíusögu um Nóa og örkina sem hann smíðaði þegar Guð boðaði honum að syndaflóðið væri í nánd.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.3.2014,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fantasía, Páskamyndir
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Darren Aronofsky |
Immortals 3D
Hinn mikill kappi Þeseifur, mesta hetja Aþenu, dauðlegur maður, er valin af Seifi, æðsta guð Grikkja til að berjast gegn hinum grimma konungi Hýperíon, syni Úranusar og Gaiu, faðir Helíosar sem í ofsafegnu æði fer um allt Grikkland til finna vopn sem mun eyða öllu mannkyni.
Dreifingaraðili:
-
Frumsýnd:
18.11.2011,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Tarsem Singh |