Leita
2 Niðurstöður fundust
Boyz n the Hood (1991)
Það er ekki tekið út með sældinni að alast upp í Crenshaw hverfinu í Los Angeles. Myndin fjallar um þrjá stráka sem flestir eiga eftir að komast í kast við lögin.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.5.2024,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Drama, Glæpamynd, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
John Singleton |
The Call
Jordan (Berry) er þrautreyndur símavörður hjá neyðarlínunni og þegar hún tekur símtali frá unglingsstúlku (Breslin) sem hefur verið rænt þarf hún að horfast í augu við morðingja úr fortíð sinni til þess að bjarga lífi stúlkunnar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
24.4.2013,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Brad Anderson |