Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Tristan og Ísold
Tristan und Isolde
Leikár Metropolitan Í beinni í HD hefst á nýrri uppfærslu Mariusz Treliński á Tristan og Ísold, en Mariusz leikstýrði verkunum Iolanta og Bluebeard’s Castle á leikárinu 2014-2015 við góðar undirtektir.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.10.2016, Lengd: 4h 58 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Elektra
Leikstjóranum Patrice Chéreau entist ekki aldur til að sjá frábæra uppfærslu sína á Elektru á sviði Met, en verkið hefur áður verið sett upp í Aix og Mílanó.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.4.2016, Lengd: 2h 00 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Esa-Pekka Salonen
Turandot (2016)
Helsta dramasópransöngkona óperuheimsins í dag, Nina Stemme, fer með titilhlutverk stoltu kínversku prinsessunnar sem dauðadæmir alla biðla sína með gátum. Tenórinn Marco Berti leikur Kalaf, sem syngur ,,Nessun dorma” og vinnur ástir hennar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 30.1.2016, Lengd: 3h 35 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Paolo Carignani