Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Walk of Shame
Meghan Miles er fréttaþulur á sjónvarpsstöð og hefur ekki gengið sem best upp á síðkastið. Vegna þessa vilja vinkonur hennar hressa hana við og fá hana til að koma með sér út á lífið eitt kvöldið. Þar skvettir Meghan hins vegar allt of miklu í sig og endar í rúminu hjá bláókunnugum manni í bláókunngu hverfi.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.5.2014, Lengd: 1h 35 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Steven Brill