Leita
1 Niðurstöður fundust
Logan
Wolverine er búinn að eldast, heilsu hans hefur hrakað, hann býr við stöðuga verki, og á við drykkjuvandamál að stríða.Í nálægri framtíð, þá er þreytulegur Logan að annast Professor X, sem er orðinn aldraður og veikur og er í felum við mexíkósku landamærin við Bandaríkin.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
3.3.2017,
Lengd:
2h
17
min
Tegund:
Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
James Mangold |