Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Young Adult
Stuttu eftir skilnað við eiginmann sinn , heldur kona aftur heim í smábæinn sem hún ólst uppí í Minisotafylki í bandaríkjunum og vonast hún eftir því að endurlífga samband sitt við fyrrverandi kærasta sinn síðan í háskóla, vandamálið er að hann er hamingjusamlega giftur með börn en það stoppar ekki okkar konu.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 13.1.2012, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jason Reitman