Leita
2 Niðurstöður fundust
Salem's Lot
Rithöfundurinn Ben Mears, sem ólst að hluta til upp í bænum Jerusalem's Lot í Maine í Bandaríkjunum, sem einnig er þekktur sem Salem's Lot, snýr aftur eftir 25 ár til að skrifa bók um Marsten húsið. Það hefur lengi verið í eyði og Mears á slæmar minningar um það frá því hann var barn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.4.2023,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Þriller, Hryllingur
Aldurstakmark:
Unrated
Í bíó frá 21.4.2023
|
Leikstjóri:
Gary Dauberman |
Overlord
Bandarískir fallhlífahermenn fara á bakvið víglínuna til að styrkja innrás bandamanna í Normandy. En þegar þeir nálgast skotmarkið, þá átta þeir sig á því að í þorpinu er eitthvað gruggugt á seiði. Þeir lenda þar í bardaga við ofurnáttúrulegar verur, sem eru hluti af tilraunamennsku Nasista.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
9.11.2018,
Lengd:
1h
49
min
Tegund:
Hasar, Þriller
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Julius Avery |