Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Epic
Mögnuð teiknimynd sem segir frá unglingsstúlkunni Mary, sem finnur undarlegt tré með glóandi laufblöðum. Eitt þeirra losnar af trjágrein sinni og Mary grípur það áður en það fellur til jarðar. Í sömu andrá skreppur hún saman þangað til að hún er orðin agnarsmá. Um svipað leyti rekst hún á hóp stríðsmanna sem kalla sig Laufmennina.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 31.5.2013, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Wedge