Leita
5 Niðurstöður fundust
Luisa Miller
Bertrand de Billy stjórnar hljómsveitinni í þessari endurnýjuðu uppfærslu af Luisu Miller, sem hefur ekki verið sett á svið hjá Met síðan 2006. Sonya Yoncheva fer með hlutverk sveitastelpunnar Luisu og Piotr Beczala leikur Rodolfo í þessum harmleik Verdis um unga konu sem fórnar eigin hamingju til að reyna að bjarga lífi föður síns.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.4.2018,
Lengd:
3h
13
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bertrand de Billy |
Nabucco (2017)
Hinn eini sanni Plácido Domingo syngur enn eitt barítónhlutverkið fyrir Metropolitan undir stjórn gamla samstarfsmannsins James Levine. Liudmyla Monastyrska leikur Abigaille, stríðskonuna sem ætlar sér að stjórna heimsveldum, og Jamie Barton leikur hetjuna Fenenu. Dmitri Belosselskiy túlkar rödd hinnar kúguðu hebresku þjóðar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.1.2017,
Lengd:
3h
04
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Levine |
The Enchanted Island
Metropolitan kynnir nýja barokkfantasíu sem er innblásin af hermitónlist og dansleikjum 18. aldarinnar. Sýningin státar af miklum barokkstjörnum undir styrkri leiðsögn Williams Christie hljómsveitarstjóra.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.1.2012,
Lengd:
3h
30
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Ómetið
|
Leikstjóri:
William Christie |
IPHIGÉNIE EN TAURIDE
Susan Graham og Plácido Domingo eru mætt aftur í aðalhlutverkum þessarar litríku og glæsilegu túlkunar Glucks á grísku goðsögninni. Tenórinn Paul Groves snýr einnig aftur í merkilegri uppfærslu Stephens Wadsworth sem var frumsýnd árið 2007. Hljómsveitarstjóri er Patrick Summers.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.2.2011,
Lengd:
3h
15
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Patrick Summers |
|
SIMON BOCCANEGRA
Eftir einstakt fjögurra áratuga samstarf með Metropolitan-óperunni kemur tenórinn Plácido Domingo nú fram í sögulegu titilhlutverki þessa heillandi pólitíska þrillers eftir Verdi, en hlutverkið var samið fyrir barítón.
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Frumsýnd:
6.2.2010,
Lengd:
3h
40
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Levine
Leikarar:
Plácido Domingo |