Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
The Unbearable Weight of Massive Talent
Skítblankur Nicolas Cage samþykkir að koma fram gegn greiðslu í afmælisveislu milljarðamærings sem er aðdáandi hans, en í raun er hann uppljóstrari fyrir leyniþjónustuna CIA, því milljarðamæringurinn er eiturlyfjabarón sem er ráðinn í næstu mynd Quentin Tarantino.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 22.4.2022, Lengd: 1h 45 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Tom Gormican
Once Upon a Time in Hollywood
Sjónvarpsleikari sem má muna sinn fífil fegurri og staðgengill hans, reyna að öðlast frægð í kvikmyndaborginni, á síðustu árum gullaldarinnar í Hollywood, árið 1969 í Los Angeles.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 14.8.2019, Lengd: 2h 41 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Quentin Tarantino
Django Unchained
Django Unchained er nýjasta mynd meistaran Quentin Tarantino. Hér er hann kominn í villta vestrið með frábæra leikara sér við hlið. Leonardo DiCaprio, Jonah Hill, Samuel L. Jackson, Christoph Waltz og Jamie Foxx fara fara á kostum í safaríkum hlutverkum. Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna tveimur árum fyrir borgarastríðið.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 17.1.2013, Lengd: 2h 45 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
The Green Hornet
Seth Rogen leikur Britt Reid, í þessari þrívíddar hasar-grínmynd, son stærsta og virtasta fjölmiðlamóguls Los Angeles. Hann er meira en sáttur við að setja alla sína orku í skemmtanalífið þar til faðir hans (Tom Wilkinson) deyr skyndilega við undarlegar aðstæður og erfir Britt að fjölmðlaveldi sínu.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 21.1.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Michel Gondry