Leita
1 Niðurstöður fundust
Watchmen (2009)
Myndin gerist árið 1985 þar sem ofurhetjur eru til í alvörunni. Nixon er ennþá forseti, Víetnamstríðið hafði unnist en spennan á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna er meiri en nokkurn tímann fyrr.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.4.2025,
Lengd:
2h
42
min
Tegund:
Drama, Hasar, Vísindaskáldskapur, Ráðgáta, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Zack Snyder |