Gleymdist lykilorðið ?

Leita

3 Niðurstöður fundust
Hundurinn Hank: Í Klóm Kattarins
Paws of Fury: The Legend of Hank
Hank er úrræðagóður hundur sem á sér draum um að verða samúræi. Hann kemur til lands þar sem eingöngu kettir búa. Og eins og allir vita þá virkilega hata kettir hunda.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 10.8.2022, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gaman, Hasar, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Ævintýri Hr. Píbodys og Sérmanns
Mr. Peabody and Sherman
Gáfaðasti hundur í heimi, Hr. Peabody, og hrekkjalómurinn Sherman nota tímavélina sína til að leita uppi hrikalegri ævintýri en nokkur drengur eða hundur gæti hugsað sér. Þegar Sherman stelst til þess að fara í skottúr á tímavélinni til að ganga í augun á Penny, vinkonu sinni, slysast hann til að gera gat á alheiminn.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 7.3.2014, Lengd: 1h 32 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Rob Minkoff
The Lion King (1994)
Biðin er loksins á enda. Í fyrsta skipti í langan tíma er loksins hægt að upplifa eitt mesta meistaraverk Disney fyrr og síðar, Einstök myndgæði, stórkostleg hljóðgæði ,þetta klassíska meistaraverk er betra en nokkurn tíma áður. Fylgist með yndislegri þroskasögu Simba, sem getur ekki beðið eftir að verða kóngur og leitar örlaga sinna.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 23.9.2011, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Roger Allers, Rob Minkoff