Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Turandot
Stórkostlega dramatíska sópransöngkonan Christine Goerke bregður sér aftur í hlutverk prinsessunnar og Yannick Nézet-Séguin stjórnar hljómsveitinni í glæsilegri uppfærslu Francos Zeffirelli á síðasta meistaraverki Puccinis. Á meðal annarra frábærra söngvara eru Roberto Aronica og Eleonora Buratto.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.10.2019, Lengd: 3h 14 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin