Leita
3 Niðurstöður fundust
The Martian (2015)
Geimfarinn Mark Watney (Damon) er talinn látinn eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn, fastur á fjandsamlegri plánetu.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
3.2.2025,
Lengd:
2h
21
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Ridley Scott |
Pixels
Geimverur mistúlka myndbansupptökur af sígildum tölvuleikum úr spilakössum og líta á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fjölbreyttra árása. Will Cooper forseti hringir í besta vin sinn síðan hann var lítill, Jules Brenner sem var tölvuleikjahetja 9. áratugarins og starfar nú við að setja upp heimabíó.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
19.7.2015,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Chris Columbus |
Jupiter Ascending
Myndin fjallar um unga og blásnauða konu sem sjálf Drottning alheimsins ákveður að eigi að taka af lífi þar sem tilvera hennar ógnar veldi drottningar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
6.2.2015,
Lengd:
2h
05
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|