Leita
1 Niðurstöður fundust
La Bohème (2014)
Þessi áhrifamikla saga Puccinis um unga elskendur hefur verið flutt oftast allra ópera í sögu Metropolitan, enda ærin ástæða fyrir því. Anita Hartig fer með hlutverk Mimí í sígildri uppfærslu Francos Zeffirelli og Vittorio Grigolo leikur ástríðufullan elskhuga hennar, Rodolfo.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.4.2014,
Lengd:
3h
25
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Stefano Ranzani |