Leita
3 Niðurstöður fundust
Amsterdam
Amsterdam gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá þremur vinum sem verða vitni að morði, en eru sjálfir grunaðir um verknaðinn. Þeir afhjúpa síðan eina svívirðilegastu fyrirætlun í sögu Bandaríkjanna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
7.10.2022,
Lengd:
2h
14
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
David O. Russell |
Once Upon a Time in Hollywood
Sjónvarpsleikari sem má muna sinn fífil fegurri og staðgengill hans, reyna að öðlast frægð í kvikmyndaborginni, á síðustu árum gullaldarinnar í Hollywood, árið 1969 í Los Angeles.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
14.8.2019,
Lengd:
2h
41
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Quentin Tarantino |
Mother's Day
Jennifer Aniston leikur fráskilda tveggja barna móður í miklu ströggli við að ná endum saman, Jason Sudeikis er í hlutverki einstæða föðurins Bradleys sem veit ekki alveg hvernig hann á að höndla táningsdóttur sína, Julia Roberts leikur konu sem tók starfsframann fram yfir fjölskyldulífið og Kate Hudson, leikur Jesse sem veit ekki hvernig hún á að bregðast við óvæntri heimsókn foreldra sinna.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.5.2016,
Lengd:
1h
58
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Garry Marshall |