Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Tosca (2018)
Emmanuel Villaume stýrir hljómsveitinni í nýrri uppfærslu af dramatískum harmleik Puccinis í leikstjórn Sir Davids McVicar. Sonya Yoncheva og Vittorio Grigolo fara með hlutverk hetjunnar Toscu og elskhuga hennar, Cavaradossi, og Sir Bryn Terfel leikur óþokkann Scarpia.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 27.1.2018, Lengd: 3h 08 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Andris Nelson
Roméo et Juliette (2017)
Þegar Diana Damrau og Vittorio Grigolo léku hvort á móti öðru í Manon fyrir Metropolitan 2015 var sagt í dómi New York Times: „hitastigið nálgast suðumark í hvert sinn sem Damrau og Grigolo deila sviðinu“. Nú eru þau mætt aftur sem elskendurnir frægu í glæsilegri óperu Gounods, sem byggir á epískri ástarsögu Shakespeares.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.1.2017, Lengd: 3h 30 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Gianandrea Noseda
Ævintýri Hoffmans (Offenbach)
Les contes d'Hoffmann
Stórglæsilegi tenórinn Vittorio Grigolo fer með hlutverk þjakaða skáldsins og ævintýramannsins Hoffmanns í meistaraverki Offenbachs. Uppsetning Metropolitan er mikið stórvirki og einstakt sjónarspil.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 31.1.2015, Lengd: 3h 46 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Ómetið
La Bohème (2014)
Þessi áhrifamikla saga Puccinis um unga elskendur hefur verið flutt oftast allra ópera í sögu Metropolitan, enda ærin ástæða fyrir því. Anita Hartig fer með hlutverk Mimí í sígildri uppfærslu Francos Zeffirelli og Vittorio Grigolo leikur ástríðufullan elskhuga hennar, Rodolfo.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.4.2014, Lengd: 3h 25 min
Tegund: Ópera
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Stefano Ranzani