Leita
3 Niðurstöður fundust
Ástríkur og Steinríkur: Miðríkið
Asterix and Obelix: The Middle Kingdom
Einkadóttir kínverska keisarans Han Xuandi flýr frá illum prinsi og leitar skjóls í Gallíu, hjá hinum hugrökkum hermönnum Ástríki og Steinríki.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
3.3.2023,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Guillaume Canet |
Allra Síðasta Veiðiferðin
Vinahópur fer í sína árlegu laxveiðiferð til þess að slaka á í sveitinni. Nýliðarnir í hópnum reyna að þrauka þegar ferðin fer hratt og örugglega í vaskinn vegna gamalla og nýrra synda.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
15.3.2022,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
|
Hvernig á að Vera Klassa Drusla
Karen, lífsreynd sveitapía, kemur á vel pimpaða bílnum sínum að sækja vinkonu sína Tönju, fáláta borgarsnót, sem akkúrat á því augnabliki er að lemja sokkum í andlitið á kærastanum og hætta með honum enn eina ferðina. Þær stöllur halda saman út á land þar sem þær hyggjast vinna á stóru sveitabýli yfir sumarið.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
5.2.2021,
Lengd:
1h
28
min
Tegund:
Gamanmynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Ólöf Birna Torfadóttir |