Gleymdist lykilorðið ?

Leita

8 Niðurstöður fundust
The Day After Tomorrow (2004)
Jack Hall, sem er vísindamaður sem rannsakar veðrakerfi Jarðarinnar, telur að ný ísöld sé á næsta leyti, vegna hlýnunar Jarðar. Hann reynir að viðra efasemdir sínar á ráðstefnu þar sem varaforseti Bandaríkjanna er staddur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.4.2024, Lengd: 2h 04 min
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Roland Emmerich
Ambulance
Tveir ræningjar stela sjúkrabíl eftir að rán mistekst.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 25.3.2022, Lengd: 2h 16 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Michael Bay
Spider-Man: Far From Home
Peter Parker og félagar fara í frí til Evrópu, þar sem Peter þarf að bjarga vinum sínum frá þorparanum Mysterio.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 3.7.2019, Lengd: 2h 09 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jon Watts
Everest
Myndin byggir á sannsögulegum atburðum um tilraun til að komast á tind hæsta fjalls í heimi, Everest. Sagt er frá tveimur leiðöngrum sem lenda í einum versta snjóbyl sem sögur fara af.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 18.9.2015, Lengd: 2h 01 min
Tegund: Drama, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur
Prisoners
Prisoners eftir kanadíska leikstjórann Denis Villeneuve er í einu orði sagt stórkostleg kvikmynd sem má alls ekki fara fram hjá neinum sem kann að meta góða kvikmyndagerð. Myndin var frumsýnd 6 á kvikmyndahátíðinni í Toronto og hlaut frábærar viðtökur bæði áhorfenda og gagnrýnenda sem segja margir hverjir að hún sé besta mynd ársins hingað til.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.10.2013, Lengd: 2h 33 min
Tegund: Drama, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Denis Villeneuve
End of Watch
Tveir LAPD lögreglumenn lenda á svörtum lista hjá illvígu glæpagengi eftir að þeir gera þýfi upptækt hjá meðlimum gengisins. Jake Gyllenhaal og Michael Pena fara með aðalhlutverkin í því sem hefur verið lýst sem einni raunverulegustu og raunsæustu Amerísku löggumynd allra tíma.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 12.10.2012, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Drama, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
David Ayer
Source Code
Hermaðurinn orðum prýddi, Colter Stevens(Jake Gyllenhaal), vaknar upp í líkama óþekkts manns og uppgötvar hann að hann er hluti áætlunar um að leita uppi aðila sem ber ábyrgð á sprengjutilræði um borð í Chicago farþegalest. Hann er þátttakandi í verkefni sem er hluti tilraunar á vegum ríkisstjórnarinnar og er ólíkt öðru sem hann hefur fengist við en það gerir honum fært að yfirtaka líkama einstaklings síðustu 8 mínútur lífs hans.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 8.4.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Bræður
Brothers
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 5.2.2010, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Jim Sheridan