Gleymdist lykilorðið ?

Leita

5 Niðurstöður fundust
Tomb Raider
Lara Croft, ævintýragjörn dóttir landkönnuðar sem týndist, gerir sitt ítrasta til að lifa af þegar hún kemur til eyjarinnar þar sem faðir hennar hvarf.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.3.2018, Lengd: 1h 58 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Roar Uthaug
The Huntsman: Winter's War
Myndin rekur söguna af ísdrottningunni Freyju og systur hennar, hinni illu drottningu Ravennu, sem hefur ekki enn sagt sitt síðasta. Með því að snúa saman bökum hyggjast þær ætla að ná yfirráðum yfir öllu landinu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 22.4.2016, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama, Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Cedric Nicolas-Troyan
Kassatröllin
The Boxtrolls
Kassatröllin segir frá ungum dreng, Eggja, eins og hann er kallaður, sem alist hefur upp í holræsum bæjarins Ostabrúar í góðri umsjá hinna sérkennilegu kassatrölla, en þau eru frekar ófríð lítil tröll sem hafast við í kössum og ef þau verða hrædd eða þurfa að fela sig geta þau dregið bæði höfuð og útlimi inn í kassann, svona svipað og skjaldbökur gera.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.10.2014, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Cuban Fury
Myndin segir frá Bruce Garrett (Nick Frost) sem óhætt er að segja að sé frekar óframfærinn og feiminn náungi auk þess að vera allt of þungur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.7.2014, Lengd: 1h 38 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
James Griffiths
Paul
Gamanleikararnir Simon Pegg og Nick Frost (Shaun of the Dead og Hot Fuzz) snúa bökum saman á nýjan leik í gamanmyndinni PAUL. Frá leikstjóra Superbad og Adventureland.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 13.5.2011, Lengd: 1h 44 min
Tegund: Gamanmynd
Aldurstakmark: Leyfð