
Hall Pass
Frumsýnd:
4.3.2011
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 45 min
Lengd: 1h 45 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Rick (Owen Wilson) og Fred (Jason Sudeikis) eru bestu vinir og eiga margt sameiginlegt, meðal annars að hafa verið giftir í mörg ár. En þegar þeir fara að verða eirðarlausir heima fyrir taka eiginkonur þeirra djarfa ákvörðun til að bjarga hjónabandinu. Þær veita þeim "gangaleyfi", frí í eina viku til að gera hvað sem þeir vilja... án nokkurra útskýringa.
Í fyrstu er þetta eins og draumi líkast fyrir Rick og Fred. En það líður ekki á löngu þar til þeir uppgötva að væntingar þeirra til lífsins, og þeirra sjálfra, eru algjörlega úr takti við raunveruleikann.
Leikstjóri:
Bobby Farrelly,
Peter Farrelly