Þór: Hetjur valhallar
Frumsýnd:
14.10.2011
Dreifingaraðili:
Sena
Tegund:
Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 30 min
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Örlög guða og manna eru í hættu þegar Hel hin illa Undirheimadrottning vill sölsa undir sig Miðgarð og Ásgarð. Hinn ungi Þór vopnaður Mjölni slæst í lið með æsunum og eru örlög alls heimsins í þeirra höndum. Hetjur Valhallar er fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd og um leið fyrsta íslenska teiknimyndin í þrívídd. Heimsfrumsýnd um land allt 14.október!
Leikstjóri:
Óskar Jónasson