Þetta Reddast! er realískt gamandrama sem fjallar ungan blaðamann sem meinar vel en á í vandræðum með áfengi. Hann er í góðri vinnu og í sambandi við góða kærustu en því miður að þá stýrir hann ekki lífi sínu, heldur áfengið, og þá skipta góðar meiningar litlu máli. Eftir að vera kominn á tæpasta vað hjá kærustunni, finnur hann upp á því snilldarráði að bjarga sambandinu með því að bjóða henni í rómantíska ferð á Búðir þarsem friður og ró Snæfellsjökuls getur komið inní sambandið og þau náðu ástum og trausti á nýjan leik. En sömu helgi er hann kominn á síðasta séns í vinnunni og ritstjórinn sendir hann uppá Búrfellsvirkjun til að gera úttekt á virkjuninni. Hann ákveður að slá tvær flugur í einu höggi og býður kærustunni sinni í rómantíska vinnuferð uppá Búrfellsvirkjun.
Á háspennusvæðinu við virkjunina taka hlutirnir óvænta stefnu. Háspenna var kannski ekki það sem þetta samband þurfti á að halda...
Þetta Reddast
Þetta Reddast
Bönnuð innan 10 ára
Kvikmyndategund
Gaman
Leikstjóri
Börkur Gunnarsson
Sýningartími
1klst 33mín
Helstu leikarar
Björn Thors, Edda Björgvinsdóttir, Ingvar Eggert Sigurðsson, Maríanna Clara Lúthersdóttir, Jón Páll Eyjólfsson, Guðrún María Bjarnadóttir
Kvikmyndategund
Gaman
Leikstjóri
Börkur Gunnarsson
Sýningartími
1klst 33mín
Helstu leikarar
Björn Thors, Edda Björgvinsdóttir, Ingvar Eggert Sigurðsson, Maríanna Clara Lúthersdóttir, Jón Páll Eyjólfsson, Guðrún María Bjarnadóttir
Þetta Reddast! er realískt gamandrama sem fjallar ungan blaðamann sem meinar vel en á í vandræðum með áfengi. Hann er í góðri vinnu og í sambandi við góða kærustu en því miður að þá stýrir hann ekki lífi sínu, heldur áfengið, og þá skipta góðar meiningar litlu máli. Eftir að vera kominn á tæpasta vað hjá kærustunni, finnur hann upp á því snilldarráði að bjarga sambandinu með því að bjóða henni í rómantíska ferð á Búðir þarsem friður og ró Snæfellsjökuls getur komið inní sambandið og þau náðu ástum og trausti á nýjan leik. En sömu helgi er hann kominn á síðasta séns í vinnunni og ritstjórinn sendir hann uppá Búrfellsvirkjun til að gera úttekt á virkjuninni. Hann ákveður að slá tvær flugur í einu höggi og býður kærustunni sinni í rómantíska vinnuferð uppá Búrfellsvirkjun.
Á háspennusvæðinu við virkjunina taka hlutirnir óvænta stefnu. Háspenna var kannski ekki það sem þetta samband þurfti á að halda...
Á háspennusvæðinu við virkjunina taka hlutirnir óvænta stefnu. Háspenna var kannski ekki það sem þetta samband þurfti á að halda...