Leita
13 Niðurstöður fundust
Kung Fu Panda 4
Eftir að Po hefur verið valinn til að verða andlegur leiðtogi Friðardalsins þarf hann að finna og þjálfa nýjan Drekastríðsmann, á meðan vond galdrakona ætlar að kalla aftur öll illmennin sem Po hefur sigrað til andaveldsins.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
8.3.2024,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Mike Mitchell |
Napóleonsskjölin
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
3.2.2023,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Óskar Þór Axelsson |
Að Temja Drekann Sinn 3
Á sama tíma og draumur Hiccup um að búa til friðsælt fyrirmyndarríki dreka er að verða að veruleika, þá hrekja ástarmál Toothless Night Fury í burtu. Þegar ógn steðjar að, þá fara menn að spyrja sig um forystuhæfileika Hiccup, og nú eru góð ráð dýr.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
1.3.2019,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Dean DeBlois |
Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald
Þegar galdramaðurinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald sleppur úr haldi og byrjar að safna liði til að geta komið valdasjúkum áformum sínum í framkvæmd fær Albus Dumbledore Newt Scamander til að fara í málið ásamt vinum sínum því fyrirætlanir Gellerts verður að stöðva – hvað sem það kostar.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.11.2018,
Lengd:
2h
13
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
David Yates |
The Meg
Eftir að hafa komist lífs af eftir árás 20 metra hákarls, þá þarf Jonas Taylor að horfast í augu við ótta sinn, til að bjarga fólki sem er fast í neðansjávarrannsóknarstöð.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.8.2018,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jon Turtletaub |
The BFG
Myndin segir frá BFG sem fer með hina 10 ára gömlu Sophie til Risalands, þar sem hann sýnir henni Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. En þegar aðrir risar, ekki eins vinsamlegir, frétta af komu Sophie, þá verða þeir allt annað en ánægðir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
1.7.2016,
Lengd:
1h
57
min
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Steven Spielberg |
The Last Witch Hunter
Í The Last Witch Hunter fer Vin Diesel með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap nornadrottninguna á miðöldum. Hún notaði síðasta andardrátt sinn til að setja á hann bölvun um að lifa að eilífu, þannig að hann gæti aldrei hitt ástvini sína á ný, eftir dauðann. Núna hefur Kaulder lifað allt til okkar tíma, og er sá síðasti af sinni tegund.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.10.2015,
Lengd:
1h
46
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Breck Eisner |
A Walk Among The Tombstones
Leyfislausi einkaspæjarinn og fyrrverandi lögreglumaðurinn Matthew Scudder er ráðinn af eiturlyfjakóngi til að finna og færa honum þá sem rændu og myrtu eiginkonu hans þrátt fyrir að hafa fengið greitt lausnargjald.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
19.9.2014,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Hasar, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Scott Frank |
Monsters University
Skrímslaháskólinn er nýjasta myndin frá snillingunum hjá Pixar og Disney og um leið forsagan að því hvernig þeir Magnús og Sölmundur urðu vinir og samherjar. Já, þeir Maggi og Sölli voru nefnilega engir vinir þegar þeir voru ung skrímsli og þurftu að deila bæði herbergi og koju í Skrímslaháskólanum.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
17.7.2013,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri, Sumarmyndir
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Dan Scanlon |
XL
Áfengisþyrsti þingmaðurinn, flagarinn óstýriláti og fjölskyldumaðurinn fyrrverandi, Leifur Sigurðarson, er skikkaður í meðferð - sem er hin fullkomna afsökun fyrir að halda óstjórnlega gott partí. Eftir því sem Leifur djúsar meira afhjúpast leyndarmálin, hann lendir á trúnó með áhorfandanum þar til ekkert er ósagt og tímabært að drífa sig heim.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.1.2013,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Drama, Ævisaga
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Marteinn Þórsson |
Djúpið
Fiskibátur heldur á haf út fyrir dögun á köldum vetrarmorgni, mannaður fámennri áhöfn, sem ýmist fleygir sér í koju eða heldur sér vakandi á kaffi og sígarettum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.9.2012,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Drama, ótilgreint
Aldurstakmark:
Ómetið
|
|
Ævintýralegur flótti
Tangled
Eftir að hafa fengið lækningahæfileika úr töfrablómi, þá er Rapunzel prinsessu rænt úr höllinni sinni um miðja nótt af hinni göldróttu Mother Gothel. Mother Gothel veit að töframáttur blómsins er núna að grassera í gullnu hári Rapunzel, og til að halda sér ungri þá verður hún að læsa Rapunzel í leynilegum turni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.1.2011,
Lengd:
1h
40
min
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd, Tónlist, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|
Rokland
Rokland er hárbeitt svört kómedía um bloggarann og hugsjónamanninn Böðvar Steingrímsson sem býr á Sauðárkróki. Á bloggsíðu sinni predikar Böddi (Ólafur Darri Ólafsson) sínar háleitu, hugsjónir við lítinn fögnuð Sauðkræklinga. Á Króknum verður engu breytt! Böddi heldur því af stað til Reykjavíkur með byssu í vasanum og hugsjónir fyrir lýðinn.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
14.1.2011,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Marteinn Þórsson |