Gleymdist lykilorðið ?

Leita

6 Niðurstöður fundust
Elemental
Ólíklegt par, Ember og Wade, ferðast í borg þar sem elds-, vatns-, land- og loftbúar búa saman. Eldgjarna unga konan og gaurinn sem er í takt við flæðið eru að fara að uppgötva eitthvað frumlegt: hversu mikið þau eiga sameiginlegt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.6.2023, Lengd: 1h 49 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Peter Sohn
Á Ferð með Mömmu
Þegar móðir Jóns og hans mesti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 24.2.2023, Lengd: 1h 52 min
Tegund: Gaman, Drama
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
Hilmar Oddsson
Kardemommubærinn
Ræningjarnir Kasper, Jesper og Jónatan búa í Kardemommubæ ásamt sísvanga ljóninu þeirra sem elskar mjólkursúkkulaði. Þar búa líka Bastían bæjarfógeti og hin ráðríka og skapstygga Soffía frænka. Þegar ræningjarnir fá þá hugdettu að ræna sjálfri Soffíu frænku til að sjá um húsverkin fyrir sig færist heldur betur fjör í leikinn.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 30.1.2023, Lengd: 1h 18 min
Tegund: Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Rasmus A. Sivertsen
Apastjarnan
Jonna er ung munaðarlaus stúlka. Einn daginn kemur Górilla á heimilið þar sem hún býr og vill ættleiða hana. En það tekur smá tíma fyrir Jonnu að venjast nýju móður sinni en lífið verður gott. Þangað til að yfirvöld ógna nýju fjölskyldunni…
Dreifingaraðili: Bíó Paradís
Frumsýnd: 4.11.2022, Lengd: 1h 15 min
Tegund: Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Linda Hambäck
Töfrahúsið
Við kynnumst hér kettlingi einum sem lendir á vergangi þegar vondur eigandi hans ákveður að losa sig við hann. Kettlingurinn kann auðvitað lítið á veröldina og þegar mikið þrumuveður skellur á leitar hann skjóls við dularfullt hús sem við fyrstu sýn virðist autt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 19.9.2014, Lengd: 1h 25 min
Tegund: Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Harrý og Heimir: Morð Eru Til Alls Fyrst
Stórmyndin Harrý og Heimir - Morð eru til alls fyrst! er á leiðinni í kvikmyndahús í næsta nágrenni við þig. Svo stór að í samanburði við hana verða allar aðrar myndir eins og passamyndir. Saga um vináttu, fórnfýsi, tryggð, frosnar bunur og óheyrilega veðurfræði.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 11.4.2014, Lengd: 1h 25 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Bragi Þór Hinriksson