Leita
2 Niðurstöður fundust
Villibráð
Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela.
Dreifingaraðili:
Sena
Frumsýnd:
6.1.2023,
Lengd:
2h
06
min
Tegund:
Gamanmynd, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Elsa María Jakobsdóttir |
Addams Fjölskyldan 2
The Addams Family 2
Morticia og Gomes eru leið yfir því að börnin þeirra eru að vaxa úr grasi, eru hætt að vera með á matmálstímum og eru algjörlega niðursokkin í "Ótíma", eða "Scream Time". Til að styrkja fjölskylduböndin þá ákveða þau að troða Wednesday, Pugsley, Fester frænda og liðinu inn í ferðavagn og fara í ferðalag í eitt lokaskipti...
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
15.10.2021,
Lengd:
1h
33
min
Tegund:
Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
|