Leita
4 Niðurstöður fundust
Tenet
Myndin gerist í alþjóðlegum heimi njósna. Söguhetjan hefur aðeins eitt orð í sínu vopnabúri - Tenet - til að berjast fyrir tilveru alls heimsins.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
26.8.2020,
Lengd:
2h
30
min
Tegund:
Drama, Hasar, Þriller
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Christopher Nolan |
Avengers: Age Of Ultron
Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðargæsluverkefni fara hlutirnir úrskeiðis og það er undir Hefnendunum komið að stöðva hinn illa Ultron í að framkvæma sínar hræðilegu áætlanir.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
23.4.2015,
Lengd:
2h
22
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Joss Whedon |
Godzilla
Vísindamenn sem hafa verið að gera leynilegar tilraunir með kjarnorku og geislavirkni koma af stað keðjuverkandi atburðarás sem á eftir að ógna öllu lífi á jörð.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
16.5.2014,
Lengd:
2h
03
min
Tegund:
Hasar, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Gareth Edwards |
Kick-Ass 2
Eftir að hafa sýnt klikkað hugrekki sem sjálfskipaða ofurhetjan Kick - Ass, þá hrindir hann af stað nýrri bylgju sjálfskipaðra grímuklæddra ofurhetja. Þar er fremstur í flokki Stars and Stripes ofursti, og Kick-Ass gengur til liðs við þessar hetjur.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
21.8.2013,
Lengd:
1h
53
min
Tegund:
Gamanmynd, Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Jeff Wadlow |