Leita
3 Niðurstöður fundust
Zombieland: Double Tap
Eftir viðburði fyrstu myndarinnar eru þau Columbus, Tallahassee, Wichita og Little Rock eins og nátengd fjölskylda, þó snarrugluð sé. Nú mæta þessir klóku uppvakningabanar nýrri tegund uppvakninga, sem þróast hefur í auknum mæli. Eins og það sé ekki nóg tekst hópurinn líka á við venjulegt mannfólk sem lifði af uppvakningapláguna á sínum tíma.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.10.2019,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Ruben Fleischer |
Ender's Game
Eftir að hafa háð tvö dýrkeypt varnarstríð við ófrýnilegar geimverur sem kallast „pöddur“ undirbýr maðurinn nú viðbrögð við þriðju innrásinni. Ender’s Game er ævintýra- og vísindaskáldsaga sem byggð er á samnefndri metsölu- og verðlaunabók rithöfundarins Orsons Scott Card.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.11.2013,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Hasar, Spenna, Ævintýri
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Gavin Hood |
The Call
Jordan (Berry) er þrautreyndur símavörður hjá neyðarlínunni og þegar hún tekur símtali frá unglingsstúlku (Breslin) sem hefur verið rænt þarf hún að horfast í augu við morðingja úr fortíð sinni til þess að bjarga lífi stúlkunnar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
24.4.2013,
Lengd:
1h
34
min
Tegund:
Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
|
Leikstjóri:
Brad Anderson |