Leita
2 Niðurstöður fundust
Fun Mom Dinner
Fjórar mæður, sem eiga það eitt sameiginlegt að eiga krakka í sama leikskólanum, ákveða að fara "skemmtilega" út að borða saman.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.8.2017,
Lengd:
1h
22
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Aletha Jones |
Begin Again
Myndin fjallar um Dan, yfirmann í hljómplötufyrirtæki sem er búinn að missa vinnuna, en fær nýtt tækifæri í lífinu þegar hann hittir Gretta, sem var sagt upp af kærastanum þegar hann gerir stóran hljómplötusamning. Gretta er einnig tónlistarmaður og Dan vill gera hljómplötu með henni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
5.12.2014,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
John Carney |