Leita
9 Niðurstöður fundust
The Wedding Singer (1998)
Robbie Hart sérhæfir sig í að syngja smelli frá áttunda áratug síðustu aldar við giftingar og aðra mannfagnaði. Hann er hress og kann að hleypa fjöri í gott partí. Hann veit hvað þarf að segja og hvenær. Julia er gengilbeina á þeim viðburðum þar sem Robbie kemur fram.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.10.2025,
Lengd:
1h
37
min
Tegund:
Gaman, Rómantík, Skvísubíó
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Frank Coraci |
Happy Gilmore (1996)
Eftir að skatturinn tekur hús ömmu hans, fer skapillur íshokkíleikari með hæfileika sína í golfið til að vinna sér inn pening til þess að fá húsið aftur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
24.4.2025,
Lengd:
1h
32
min
Tegund:
Gaman, Bíótöfrar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
|
Leikstjóri:
Dennis Dugan |
Hótel Transylvanía 2
Framhald myndarinnar Hótel Transylvanía, sem sló óvænt í gegn árið 2012. Að þessu sinni virðist allt vera á réttri leið á hótelinu, sem var fyrst einungis fyrir skrímsli en hefur nú verið opnað mönnum líka. En Drakúla hefur þungar áhyggjur!
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
25.9.2015,
Lengd:
1h
29
min
Tegund:
Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Genndy Tartakovsky |
Pixels
Geimverur mistúlka myndbansupptökur af sígildum tölvuleikum úr spilakössum og líta á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær ráðast á Jörðina og nota leikina sem fyrirmyndir fjölbreyttra árása. Will Cooper forseti hringir í besta vin sinn síðan hann var lítill, Jules Brenner sem var tölvuleikjahetja 9. áratugarins og starfar nú við að setja upp heimabíó.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
19.7.2015,
Lengd:
1h
45
min
Tegund:
Gaman, Hasar, Vísindaskáldskapur
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Chris Columbus |
Blended
Blended segir frá því þegar einstæðu foreldrarnir Lauren, sem Barrymore leikur, og Jim, sem Sandler leikur, fara á misheppnað blint stefnumót og ákveða eftir það að hittast aldrei nokkurn tímann aftur.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.6.2014,
Lengd:
1h
57
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 10 ára
|
Leikstjóri:
Frank Coraci |
Grown Ups 2
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
24.7.2013,
Lengd:
1h
41
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Dennis Dugan |
|
Jack and Jill
Adam Sandler leikur aðahlutverkin í Jack and Jill, nýju grínmyndinni frá Happy Madison teyminu (Just Go With It, Grown Ups). Jack lifir svo til fullkomnu lífi; farsæll auglýsingamaður sem hefur það gott í Los Angeles ásamt gullfallegri eiginkonu sinni (Katie Holmes) og börnum.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
25.11.2011,
Lengd:
1h
31
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Dennis Dugan |
Just Go With It
Í þessari bráðskemmtilegu gamanmynd leikur Adam Sandler lýtalækni sem fellur fyrir mun yngri og sérstaklega glæsilegri konu. Hann fær hundtrygga aðstoðarkonu sína (Jennifer Aniston) til að þykjast vera fyrrverandi kona sín til að breiða yfir klaufalega lygi.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
9.2.2011,
Lengd:
1h
50
min
Tegund:
Gaman
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Dennis Dugan |
The Green Hornet
Seth Rogen leikur Britt Reid, í þessari þrívíddar hasar-grínmynd, son stærsta og virtasta fjölmiðlamóguls Los Angeles. Hann er meira en sáttur við að setja alla sína orku í skemmtanalífið þar til faðir hans (Tom Wilkinson) deyr skyndilega við undarlegar aðstæður og erfir Britt að fjölmðlaveldi sínu.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
21.1.2011,
Lengd:
1h
30
min
Tegund:
Hasar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Michel Gondry |