Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Taxi Driver (1976)
Travis Bickle er andlega óstöðugur fyrrverandi hermaður sem vinnur sem leigubílstjóri að nóttu til í New York borg. Honum finnst heimurinn, og þá einkum New York, vera komin niður í svaðið, sem ýtir undir löngun hans til ofbeldisfullra aðgerða.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 7.4.2025, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Drama, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Martin Scorsese
Leynilíf Gæludýra
The Secret Life of Pets
Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilveran tekur hins vegar snögga beygju þegar eigandi Max mætir heim með sóðalegan flækingshund að nafni Duke.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 3.8.2016, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Renaud, Yarrow Cheney
Leitin að Dóru
Finding Dory
Myndin fjallar um hina gleymnu Dóru og leit hennar að fjölskyldu sinni. Sagan gerist um sex mánuðum eftir atburðina í fyrri myndinni, Leitin að Nemó. Allt í einu byrja minningar úr æsku Dóru að rifjast upp fyrir henni og um leið að hún á fjölskyldu einhvers staðar.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.6.2016, Lengd: 1h 43 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Finding Nemo
Ein ástsælasta og vinsælasta Disney kvikmynd fyrr og síðar er Leitin af Nemo sem heitir á frummálinu Finding Nemo , hún er nú að koma aftur í kvikmyndahús , nú endurgerð og með betri hljóð og myndgæði í fyrsta skipti í þrívídd.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 28.9.2012, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Andrew Stanton