Leita
3 Niðurstöður fundust
Black Adam
Fimm þúsund árum eftir að hann öðlaðist yfirnáttúrulega krafta frá egypsku guðunum, en var fangelsaður jafnóðum, þá er Black Adam leystur úr grafhvelfingu sinni. Hann er nú reiðubúinn að útdeila sinni einstöku útgáfu af réttlæti til Jarðarbúa nútímans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.10.2022,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra |
The Invisible Man
Þegar ofbeldisfullur eiginmaður Cecilia fremur sjálfsmorð og erfir hana að umtalsverðum fjármunum, þá fer hana að gruna að dauði hans hafi verið settur á svið. Eftir að hver atburðurinn rekur annan þar sem hún lendir í lífshættu, þá reynir hún að sanna að hún sé elt af ósýnilegum manni.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
28.2.2020,
Lengd:
2h
04
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Spennumynd, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Leigh Whannell |
Straight Outta Compton
Straight Outta Compton fjallar um rappsveitina goðsagnakenndu N.W.A. en hún náði gífurlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar. Í sveitinni voru Ice Cube, Dr. Dre, Mc Ren, Eazy E, Arabian Prince og DJ Yella, sem allir voru úr Compton-hverfinu í suðurhluta Los Angeles-borgar.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
24.8.2015,
Lengd:
2h
27
min
Tegund:
Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
F. Gary Gray |