Leita
3 Niðurstöður fundust
Cendrillon
Þessi heillandi ópera Massenets, sem byggir á ævintýrinu um Öskubusku, verður frumsýnt hjá Met í ár. Bertrand de Billy stjórnar hljómsveitinni og Laurent Pelly leikstýrir, en hann hefur meðal annars sett á svið La Fille du Régiment eftir Donizetti og Manon eftir Massenet fyrir Met.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
28.4.2018,
Lengd:
3h
00
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Bertrand de Billy |
The Exterminating Angel
The Exterminating Angel verður frumsýnd hjá Met í ár og tónskáldið sjálft, Thomas Adès, stýrir hljómsveitinni.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
18.11.2017,
Lengd:
2h
45
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
Thomas Adés |
Idomeneo
Fyrsta óperumeistaraverk Mozarts snýr aftur á fjalir Metropolitan með klassískri uppfærslu Jean-Pierre Ponnelle, undir hljómsveitarstjórn James Levine. Meðal stórkostlegra söngvara í sýningunni má nefna Matthew Polenzani, sem fer með hlutverk konungsins, og Alice Coote, sem leikur göfuglyndan son hans, Idamante.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
25.3.2017,
Lengd:
4h
18
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Levine |