Leita
2 Niðurstöður fundust
M3gan
Vélmennasmiður hjá leikfangafyrirtæki smíðar dúkku sem lítur út eins og alvöru stúlka, sem smátt og smátt fer að lifa sínu eigin lífi.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
13.1.2023,
Lengd:
1h
42
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Gerard Johnstone |
Get Out
Parið Chris og Allison eru ákaflega ástfangin hvort af öðru. Að því kemur að Allison vill kynna Chris fyrir foreldrum sínum, en af því hefur Chris nokkrar áhyggjur. Hann er hræddur um að foreldrar hennar taki sér ekki vel þar sem þau eru hvort af sínum kynþættinum; hann er svartur en hún hvít. Hann verður samt að láta á það reyna.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
17.3.2017,
Lengd:
1h
44
min
Tegund:
Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Jordan Peele |