Gleymdist lykilorðið ?

Leita

10 Niðurstöður fundust
Scoob
Myndin segir frá því hvernig Scooby-Doo og vinur hans Shaggy hitta Daphne, Velmu og Fred verða í fremstu röð í að leysa ráðgátur.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.7.2020, Lengd: 1h 33 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Tony Cervone
Mamma Mia! Here We Go Again
Sophie kynnist betur fortíð móður sinnar, á sama tíma og hún er sjálf ófrísk.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 18.7.2018, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Tónlist
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Ol Parker
Gringo
Harðsoðin hasar- og grínmynd um saklausan viðskiptamann sem er hent út í harðan heim glæpa og eiturlyfja.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 9.3.2018, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
Leikstjóri:
Nash Edgerton
Love The Coopers
Í þessari rómantísku jólagamanmynd kynnumst við fjórum kynslóðum Cooper-fjölskyldunnar. Þegar allir eru samankomnir undir eitt þak í tilefni jólanna fer allt á annan endann þegar skyndilega bætast við óboðnir gestir. Eftir því sem sirkusinn eykst byrjar fjölskyldan smám saman að átta sig betur á tilgangi hátíðanna.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 11.12.2015, Lengd: 1h 47 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Jessie Nelson
Pan
Svartskeggur sjóræningi, einvaldur í Hvergilandi, lætur menn sína ræna munaðarlausum börnum til að gerast þrælar hans við að safna álfaryki. Kvöld eitt ræna þeir hinum unga Pétri og flytja hann ásamt fleiri börnum til Hvergilands – og þar með hefst sagan af Pétri Pan...
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 16.10.2015, Lengd: 1h 51 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
Leikstjóri:
Joe Wright
Ted 2
Kjaftforasti og hressasti bangsi allra tíma er snúinn aftur! Gamanmyndin Ted er á meðal vinsælustu grínmynda allra tíma og í framhaldinu hafa þeir Seth McFarlane og Mark Wahlberg engu gleymt. Ted 2 tekur upp þráðinn nokkrum árum eftir að frá var horfið. Ted er nú nýbúinn að giftast kærustu sinni, Tami-Lynn, og hefur ákveðið að taka stóra skrefið...
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 25.6.2015, Lengd: 1h 54 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Seth MacFarlane
The Big Wedding
Fyrrverandi hjón ákveða að þykjast enn vera hamingjusamlega gift til að blekkja tilvonandi tengdamóður í væntanlegu brúðkaupi sonar síns!
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 26.6.2013, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Gaman, Sumarmyndir
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Justin Zackham
Epic
Mögnuð teiknimynd sem segir frá unglingsstúlkunni Mary, sem finnur undarlegt tré með glóandi laufblöðum. Eitt þeirra losnar af trjágrein sinni og Mary grípur það áður en það fellur til jarðar. Í sömu andrá skreppur hún saman þangað til að hún er orðin agnarsmá. Um svipað leyti rekst hún á hóp stríðsmanna sem kalla sig Laufmennina.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 31.5.2013, Lengd: 1h 42 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Chris Wedge
Gone
Þegar Systir Jill hverfur sporlaust , er hún sannfærð að hún hafi verið rænd af sama aðila sem rændi henni fyrir tveimur árum síðan og hann sé mættur aftur , sem þýðir aðeins eitt , hún verður að mæta mannræningjanum aftur. Spennumynd með Amanda Seyfried í aðalhlutverki.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 4.4.2012, Lengd: 1h 40 min
Tegund: Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Heitor Dhalia
Red Riding Hood
Í myndinni Rauðhetta leikur Amanda Seyfried Valerie, unga fallega stúlku. Hún er ástfangin af utangarðsmanni, Peter (Shiloh Fernandez),en foreldrar hennar hafa ákveðið að hún giftist hinum forríka Henry (Max Irons).
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 15.4.2011, Lengd: 1h 30 min
Tegund: Drama, Hryllingur, Spenna
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Catherine Hardwicke