Gleymdist lykilorðið ?

Leita

4 Niðurstöður fundust
Bros
Tveir menn sem eiga erfitt með að skuldbinda sig reyna að hefja ástarsamband, þrátt fyrir að vera alltaf afar uppteknir.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 28.10.2022, Lengd: 1h 55 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Ómetið
Leikstjóri:
Nicholas Stoller
I Feel Pretty
Höfuðmeiðsl valda því að kona fær ótrúlega mikið sjálfstraust og telur að hún sé ótrúlega glæsileg.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 9.5.2018, Lengd: 1h 50 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Abby Kohn, Marc Silverstein
Snatched
Emily er hress og bráðlát kona á fertugsaldri. Þegar kærastinn sparkar henni ákveður hún að fá varkára móður sína með sér í frí til Ecuadors. Það sem átti að vera spennandi ævintýri breytist skjótt í gríðarlegt klúður þegar þeim er rænt.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 12.5.2017, Lengd: 1h 31 min
Tegund: Gaman, Hasar
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Jonathan Levine
Trainwreck
Amy hefur staðið í þeirri trú síðan hún var lítil stúlka að einkvæni væri ekki eðlilegt. Hún lifir eftir því á fullorðinsárum og nýtur þess sem hún telur vera óheft frelsi, laust við skuldbindingar, leiðinlega rómantík og stífni en í raun og veru hjakkar hún svolítið í sama farinu.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 17.7.2015, Lengd: 2h 05 min
Tegund: Gaman, Rómantík
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
Leikstjóri:
Judd Apatow