Leita
6 Niðurstöður fundust
No Time to Die
James Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt það breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
1.2.2024,
Lengd:
2h
43
min
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Gullmolar
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Cary Joji Fukunaga |
Knives Out
Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
3.12.2019,
Lengd:
2h
10
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
|
Leikstjóri:
Rian Johnson |
Yesterday
Tónlistarmaður sem á frekar á brattann að sækja áttar sig á því að hann er eini maðurinn í heiminum sem man eftir bresku hljómsveitinni Bítlunum, og nær því að semja hvern stórsmellinn á eftir öðrum.
Dreifingaraðili:
Myndform
Frumsýnd:
26.6.2019,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Gaman, Drama, Fantasía
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 9 ára
|
Leikstjóri:
Danny Boyle |
Blade Runner 2049
Myndin gerist þrjátíu árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Nýr hausaveiðari, lögreglumaðurinn K kemst að gömlu leyndarmáli sem gæti valdið miklu umróti í samfélaginu. Uppgötvun hans leiðir hann í leit að Rick Deckard sem er fyrrum hausaveiðari sem er búinn að vera týndur í 30 ár.
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Frumsýnd:
6.10.2017,
Lengd:
2h
43
min
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Spenna
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Denis Villeneuve |
War Dogs
Sönn saga tveggja ungra manna, þeirra David Packouz og Efraim Diveroli, sem fengu samning upp á 300 milljónir Bandaríkjadala frá Pentagon til að vopnvæða bandamenn Bandaríkjamanna í Afghanistan.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
2.9.2016,
Lengd:
1h
54
min
Tegund:
Gaman, Drama
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Todd Phillips |
Knock Knock
Evan er vinsæll arkitekt sem lifir að því er virðist frábæru og fullkomnu lífi. Hann á glæsilega eiginkonu, börn sem gengur vel í öllu sem þau taka sér fyrir hendur, og draumaheimili sem hann hannaði sjálfur. Vegna meiðsla getur hann ekki farið með fjölskyldunni á ströndina um helgina eins og búið var að plana.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
11.9.2015,
Lengd:
1h
39
min
Tegund:
Spenna, Hryllingur
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
|
Leikstjóri:
Eli Roth |